Lekkerasti áramótadrykkur allra tíma

Sykurhnoðri í kampavínsglasi er dásamleg hugmynd.
Sykurhnoðri í kampavínsglasi er dásamleg hugmynd. mbl.is/Sheerluxe

Ef þú ætlar að bjóða gestum upp á kampavín og kokteil er þetta hugmynd sem þig langar til að prófa. Sykursætt candyfloss í kampavínsglasið og þú munt heyra „VÁ“ frá öllum.

Og ekki gleyma krökkunum sem munu elska þessa hugmynd, því sykraði dúnhnoðrinn er líka tilvalinn með sódavatni – svo allir geti verið með í að skála.

Candy-floss í glasi býður upp á að vera myndaður í …
Candy-floss í glasi býður upp á að vera myndaður í bak og fyrir. mbl.is/Pinterest
Sjáið hvað þetta er grand.
Sjáið hvað þetta er grand. mbl.is/Pinterest
Bleikur hnoðri í bleikum drykk – fullkomið.
Bleikur hnoðri í bleikum drykk – fullkomið. mbl.is/Pinterest
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilegt nýtt ár! mbl.is/Pinterest
mbl.is