Myndband með Martha Stewart setur Ameríku á hliðina

Martha Stewart deyr seint ráðalaus og myndband þar sem hún notar mjög svo óvenjulega leið til að búa til hrærð egg hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn.

Í myndbandinu notar hún eingöngu mjólkurstútinn af kaffivélinni og útkoman er hreint með ágætum. Það er hægt að segja svo mikið um þetta en stundum er bara best að horfa...

mbl.is