Eina leiðin til að skera avocado

Við erum að skera avocado kolvitlaust.
Við erum að skera avocado kolvitlaust. mbl.is/Getty Images

Litli krumpaði ávöxturinn sem við elskum í salatið og safana er þvi miður ekki eins auðveldur að elska þegar við skerum hann í sundur. Flestir skera hann á lengri veginn þegar vitrir menn taka styttri leiðina frá því – og það segir sig sjálft að það er eina leiðin.

  • Leggðu ávöxtinn á skurðarbretti og skerðu yfir hann miðjan.
  • Taktu hann varlega í sundur.
  • Þrýstu á neðsta hlutann til að steinninn „poppi“ út og skafðu svo innan úr honum.
Það er akkúrat svona sem við eigum að skera þennan …
Það er akkúrat svona sem við eigum að skera þennan dásamlega ávöxt. mbl.is/Cosmopolitan UK_Paleo Thug Life
mbl.is