Nýir litir frá Le Creuset

Nýjir litir frá Le Creuset voru kynntir nú á dögunum.
Nýjir litir frá Le Creuset voru kynntir nú á dögunum. mbl.is/Le Creuset

Hinir sívinsælu og endingargóðu pottar frá Le Creuset eru nú fáanlegir í nýjum litum. Nýja vörulínan kallast „The New Calm“ og er akkúrat það sem við þurfum í amstri dagsins þegar stresspúkarnir taka yfirhöndina.

Litirnir hafa fengið þau skemmtilegu nöfn; sjávarsalt, marengs og fíkja. Við eigum samt erfitt með að gera upp á milli hvaða litur heillar mest, því hver og einn hefur sinn sjarma.

Liturinn „sjávarsalt“ er með blá-grænan tón sem tekur mann hálfpartinn …
Liturinn „sjávarsalt“ er með blá-grænan tón sem tekur mann hálfpartinn með sér í huganum á suðræna strönd. mbl.is/Le Creuset
Þessi ljósi litur kallast „marengs“ og innblásturinn tekinn úr þeim …
Þessi ljósi litur kallast „marengs“ og innblásturinn tekinn úr þeim frábæra eftirrétti sem passar við hvert tilefni. Líkt og þessi látlausi litur sem passar við þá litapallettu sem þú ert að vinna með í eldhúsinu. mbl.is/Le Creuset
Dekksti liturinn er „fíkja“ – djúpur litur með fjólubláum og …
Dekksti liturinn er „fíkja“ – djúpur litur með fjólubláum og brúnum tónum. Mbl.is/Le Creuset
mbl.is