Eldhús að hætti Marie Kondo

Það er nákvæmlega ekkert flókið við það: Ég elska Marie Kondo. Ekki af því að hún kenndi mér að taka til heldur af því við erum svo hjartanlega sammála og af því að hún hefur svo einstaklega fallega aðferð til að einfalda lífið.

Flest eigum við allt of mikið af dóti sem við getum ekki fyrir okkar litla líf losað okkur við. Kondo kennir einfalda aðferð og lífið verður svo miklu miklu miklu betra og einfaldara þegar við erum ekki að drukkna í drasli.

Hér gefur að líta nokkur góð dæmi um hvernig KonMarie-aðferðin virkar. Fækkið hlutum, skipuleggið, brjótið saman, geymið á sínum stað....



View this post on Instagram

I am looking forward to chiming in the New Year with those closest to my heart. 💛

A post shared by Marie Kondo (@mariekondo) on Dec 27, 2018 at 8:00am PST









View this post on Instagram

KonMari folding 101: fold what can be folded, and stand upright what can be stood up ✨Photo by @ikicocuk_sadehayat.

A post shared by Marie Kondo (@mariekondo) on Jun 5, 2018 at 8:35am PDT



View this post on Instagram

Spark joy in the most mundane activities by adding your favorite items to the space ✨Photo by @roozen.abode.

A post shared by Marie Kondo (@mariekondo) on Feb 7, 2018 at 5:39pm PST





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert