Danskir þemadagar í Hagkaupum

Danski fáninn.
Danski fáninn. mynd/norden.org

Þau gleðitíðindi berast að danskir þemadagar hefjist í Hagkaupum í dag, en það þýðir að boðið verður upp á gríðarlegt úrval ferskvöru sem annars sést ekki hér á landi. Meðal þess sem vert er að nefna er kjöt, ostar, pylsur, álegg, síld og fleiri þekktir danskir réttir sem við Íslendingar þekkjum og elskum.

Dönsku þemadagarnir eru því hvalreki, þá ekki síst þegar hálf þjóðin er á ketó og getur gert vel við sig í ostum og kjöti án þess að það bitni á mittismálinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert