Húsráðin sem þú verður að kunna

Choreograph

Gott húsráð er gulli betra sagði vitur kona eitt sinn og við erum ekki frá því að hún hafi hitt naglann á höfuðið. Hvernig á maður annars að vita hvernig á að forðast algengustu mistökin sem við gerum flest, hreinlega af því að við vitum ekki betur? 

Hér er listi yfir nokkur af gagnlegustu húsráðunum sem Matarvefurinn hefur birt:

Tatomm
mbl.is