Svona breytir þú sérvíettu í rós

Það er sáraeinfalt að brjóta um servíettu sem rós.
Það er sáraeinfalt að brjóta um servíettu sem rós. mbl.is/madogbolig

Með hækkandi sól förum við að detta í fermingar, stúdentsveislur, brúðkaup og annarskonar fögnuði. Þá eru okkur allir vegir færir þegar dekka á upp borð, sérstaklega með fallegum servíettum sem má breyta í allskyns skemmtileg form eins og rós. Þetta lítur kannski flókið út í fyrstu en er svo sáraeinfalt að þú ferð að gera þetta blindandi eftir eina tilraun.

mbl.is