Höfði mathöll opnar formlega í dag

Það gleðjast sjálfsagt margir yfir þessum frábæru fregnum en Höfði mathöll hefur formlega opnað með öllum sínum dásamlega spennandi veitingastöðum.

Óformlegt opnunarteiti var haldið í gær þar sem veitingamenn sýndu sínar bestu hliðar og eins og sjá má stendur maturinn vel undir væntingum og ljóst að gestir voru ánægðir. 

mbl.is