Eldhúsið í 350 milljóna króna þakíbúð

Eldhúsið er stílhreint en alls ekki stórt.
Eldhúsið er stílhreint en alls ekki stórt. mbl.is/Nordic Design

Eldhúsið í þessari þrjú hundruð og fimmtíu milljóna króna þakíbúð í Stokkhólmi er algjörlega geggjað enda er verðmiðinn ekkert grín. Hér er fermetraverðið töluvert hærra en við eigum að venjast hér á landi en gæðin og efnisvalið standa fyrir sínu – það er þó eitthvað. 

Heimild: Nordic Design

Skápaveggurinn er geggjaður.
Skápaveggurinn er geggjaður. mbl.is/Nordic Design
Vaskurinn er ekki stór en takið eftir viftunni.
Vaskurinn er ekki stór en takið eftir viftunni. mbl.is/Nordic Design
Borðstofuborðið er geggjað.
Borðstofuborðið er geggjað. mbl.is/Nordic Design
mbl.is