Forkunnarfagurt dökkgrátt eldhús

Grá innréttingin er stílhrein og fögur. Takið eftir kæli- og ...
Grá innréttingin er stílhrein og fögur. Takið eftir kæli- og frystiskápunum sem fá mikið rými í annars nettu eldhúsi. mbl.is/Nordic Design

Skandinavíska naumhyggjan ræður hér ríkjum en það eru gráir litir ráðandi í þessu forkunnarfagra eldhúsi. Hugsað er út í hvert smáatriði og þetta eldhús mun sannarlega standast tímans tönn því það er afskaplega sígilt en um leið nýtískulegt. 

Heimild: Nordic Design

Íbúðin er ekki stór en hver einasti gripur er gaumgæfilega ...
Íbúðin er ekki stór en hver einasti gripur er gaumgæfilega valinn. Ekkert kraðak og algjör mínímalismi að skandinavískum hætti með mjúkum tónum. mbl.is/Nordic Design
Eldhús/borðstofuborðið er mikil völundarsmíði og ótrúlega fallegt.
Eldhús/borðstofuborðið er mikil völundarsmíði og ótrúlega fallegt. mbl.is/Nordic Design
mbl.is