Svona eiga sumarbústaðareldhús að vera

mbl.is/Nordic Design

Heitasta trendið í sumarbústaðahönnun þessi dægrin er að mála þá að innan í fallegum pastellit og er grái liturinn sérstaklega vinsæll. 

Þetta forkunnarfagra eldhús er algjör draumur svo ekki sé fastar að orði kveðið og eflaust marga sem dreymir um svona eldhús í bústaðinn sinn. 

mbl.is/Nordic Design
mbl.is/Nordic Design
mbl.is