Ómótstæðilegt eldhús einnar smekklegustu konu heims

Minkoff ásamt börnum sínum.
Minkoff ásamt börnum sínum. mbl.is/People

Hefur þú einhverntíman velt því fyrir þér hvernig fólkið sem hannar marga af fegurstu hlutum heims býr? Hér gefur að líta einstaka innsýn í veröld hönnuðarins Rebeccu Minkoff og eins og við var að búast stendur eldhúsið hennar fullkomlega undir væntingum.

Fleiri myndir af heimili hennar er hægt að skoða HÉR.

Eldhúsið er ótrúlega litskrúðugt en stílhreint.
Eldhúsið er ótrúlega litskrúðugt en stílhreint. mbl.is/People
Borðstofuhúsgögnin eru hágæða tekk húsgögn í dönskum stíl sem eru …
Borðstofuhúsgögnin eru hágæða tekk húsgögn í dönskum stíl sem eru svo vinsæl hér á landi. mbl.is/People
Hér er lagt á borð með gullhúðuðum hnífapörum.
Hér er lagt á borð með gullhúðuðum hnífapörum. mbl.is/People
mbl.is