Eiriksson Brasserie opnar

Barinn á Eiriksson Brasserie þykir sérlega íburðamikill og glæsilegur.
Barinn á Eiriksson Brasserie þykir sérlega íburðamikill og glæsilegur. Kristinn Magnússon

Aðdáendur Friðgeirs Inga Eiríkssonar geta loks varpað öndinni léttar því Eiriksson Brasserie hefur opnað dyrnar á Laugavegi 77. Veitingahúsið er brasserie af bestu gerð en slík veitingahús njóta mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Búið er að gjörbreyta húsnæðinu sem er afskaplega sögufrægt og glæsilegt. Ítalska hönnunarfyrirtækið Design Group Italia sá um hönnunina sem er einstaklega glæsileg og ljóst er að veitingaflóra landsins hefur aldrei verið meiri eða jafn spennandi og nú er.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Öll hönnun er einstaklega glæsileg og vel heppnuð.
Öll hönnun er einstaklega glæsileg og vel heppnuð. Kristinn Magnússon
Fagurkerar hafa hrósað hönnun staðarins í hástert og jafnframt haft ...
Fagurkerar hafa hrósað hönnun staðarins í hástert og jafnframt haft orð á því að þægindin séu í fyrirrúmi. Kristinn Magnússon
Allt við hönnun og útlit staðarins er yfirburðar fallegt.
Allt við hönnun og útlit staðarins er yfirburðar fallegt. Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
Kristinn Magnússon
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »