Sjúklega flott og ódýr lausn í eldhúsið

https://34kvadrat.metromode.se
https://34kvadrat.metromode.se

Það þarf ekki að kosta svo mikið að taka eldhúsið upp á næsta stig töffleika og fegurðar. Hér erum við með hugmynd sem er svo snjöll að steininn tekur úr.

Þetta er einfaldega spónaplata sem búið er að mála og lakka með möttu lakki sem notað er fyrir ofan eldhúsplötuna. Þetta þykir með því snjallara sem sést hefur og ef þig vantar ódýra en um leið mjög flotta lausn þá er þetta algjörlega málið. 

Hægt er að skoða fleiri myndir HÉR.

https://34kvadrat.metromode.se
https://34kvadrat.metromode.se
mbl.is