Sódavatnsvélin sem þú verður að eignast

Sódavatnsvélar hafa hingað til ekki verið eitthvað sem telst mikið eldhúsprýði fyrr en nú. Þessi forkunnarfagra græja frá Aarke er hreint ótrulega vel heppnuð - bæði stílhrein, glæsileg og falleg. 

Hægt er að fá græjuna í nokkrum litum; meðal annars möttum svörtum og svo gylltum. 

Hægt er að panta vélina HÉR.

mbl.is