Uppskriftirnar sem þú þarft fyrir kvöldið

Ef það er einhvern tímann tilefni til að grilla þá er það í dag. Við erum að tala um að dagurinn í dag hefur alla burði til að vera einn sá eftirminnilegasti í Eurovision-sögu þjóðarinnar. Það ber því að vanda sig og undirrituð ætlar til að mynda að hefja leikinn klukkan 17 þegar kveikt verður upp í grillinu. Boðið verður upp á gómsæta hamborgara og pylsur með. Allir eiga að vera búnir að borða fyrir klukkan sjö þegar keppnin hefst en meðan á henni stendur verður boðið upp á lúxusídýfur og almenn huggulegheit.

Hér gefur að líta nokkrar skotheldar uppskriftir sem geta ekki klikkað:

mbl.is