Snjallasta leiðin til að skipuleggja snúruskúffuna

Þessi skúffa er fín er það væri hægt að hafa …
Þessi skúffa er fín er það væri hægt að hafa þetta enn snyrtilegta. mbl.is/

Hvert einasta mannsbarn (eða hér um bil) sem á einhverskonar tæknibúnað á jafnframt fjöldann allan af snúrum sem maður hefur oft ekki dagleg not fyrir eða hefur ekki hugmynd um hvernig á að nota. 

Við rákumst á þessa snjöllu aðferð og verðum að segja að þetta er með því betra sem sést hefur. Ódýr og einföld lausn og svo er ekki verra að merkja hverra rúllu með notagildi snúrunnar ef út í það er farið.

mbl.is/
mbl.is