Splunkunýjar kjúklingabragðtegundir á grillið

Ali lætur ekki sitt eftir liggja og kynnir til leiks …
Ali lætur ekki sitt eftir liggja og kynnir til leiks tvær splunkunýjar bragðtegundir beint á grillið en þær eru hickory honey og jalapeno suðrænir ávextir.

Það er ekkert lát á spennandi nýjungum í verslunum og Ali lætur ekki sitt eftir liggja og kynnir til leiks tvær splunkunýjar bragðtegundir beint á grillið en þær eru hickory honey og jalapeno suðrænir ávextir. Báðar bragðsamsetningarnar steinliggja og má búast við að þær renni úr hillum verslana á næstunni enda elska allir góðan kjúkling á grillið.

Jafnframt kynnir Ali til leiks tvær nýjar bragðtegundir af sous vide- lærlegg en sous vide-bringurnar hafa notið mikilla vinsælda enda tilbúnar í pakkningunum og ákaflega meyrar og bragðgóðar – svo ekki sé talað um þægilegar. Sous vide-kjúklinginn þarf einungis að hita á grillinu sem kemur sér oftar en ekki afar vel. Nýju bragðtegundirnar eru piri piri og hvítlauks-kryddjurtir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »