Stelton býður upp á ískalt kaffi

Ískalt kaffi í boði Stelton.
Ískalt kaffi í boði Stelton. mbl.is/Stelton

Hvernig væri að fá sér ískaldan kaffibolla? Þessi er í boði danska húsbúnarðarfyrirtækisins Stelton og er alveg afbragðsgóður svona yfir sumartímann þegar okkur þyrstir ekki beinlínis í heita drykki.

Stelton býður upp á ískalt kaffi

  • 1 dl sterkt tilbúið sterkt kaffi
  • Ísmolar
  • 1-2 dl mjólk 

Aðferð:

  1. Setjið 1 dl af tilbúnu kaffi í bolla, munið að kæla það.
  2. Fyllið bollann með ísmolum og 1-2 dl af mjólk.
  3. Bætið við kaffi og smávegis af hunangi eða sírópi á toppinn.
Fallegar vörurnar frá Stelton, en þessar eru allar úr Nordic-vörulínunni …
Fallegar vörurnar frá Stelton, en þessar eru allar úr Nordic-vörulínunni þeirra. mbl.is/Stelton
mbl.is