Ferskustu partírúllur sumarsins

Hversu líflegur partíréttur!
Hversu líflegur partíréttur! mbl.is/Mike Garten

Þetta er akkúrat það sem okkur vantaði fyrir næsta partí. Ekki bara snilldarhugmynd, heldur líka hollt og gott og fallegt á borði. Hér má leika sér með ýmsar útgáfur, allt eftir skapi og stemningu.

Þú þarft:

  • Zucchini
  • Rjómaost
  • 1/8 tsk. salt
  • Grænmeti að eigin vali – (t.d. gulrætur, papríku, radísur)
Flysjið Zucchini í langar ræmur.
Flysjið Zucchini í langar ræmur. mbl.is/Mike Garten
Smyrðu eina ræmu með rjómaosti og raðu niðurskornu grænmeti þar …
Smyrðu eina ræmu með rjómaosti og raðu niðurskornu grænmeti þar ofan á. mbl.is/Mike Garten
Rúllið upp eins og sushi - rjómaosturinn mun halda öllu …
Rúllið upp eins og sushi - rjómaosturinn mun halda öllu saman. Útbúið allt að einum tíma áður en borið er fram og þá við stofuhita. mbl.is/Mike Garten
mbl.is