Stóra dósaopnaramálið: Hvor aðferðin er betri?

Aðferð A - þessi gamla góða sem við erum vön.
Aðferð A - þessi gamla góða sem við erum vön. mbl.is/TheKitchn

Fyrir tæpu ári síðan fór þjóðin á hliðina þegar við tilkynntum henni að hún væri búin að nota dósaopnara vitlaust alla sína tíð. Þegar hin nýja - og rétta - aðferð var kynnt til sögunnar kom strax í ljós að hún var ekki algalin en nú - nokkrum mánuðum síðar er áhugavert að sjá hvort þjóðin hafi breytt um aðferð. 

Vinir okkar á TheKitchn ákváðu að prófa nýju og gömlu aðferðina og bera saman og útkoman var nokkuð skýr. 

Aðferð B - svona á raunverulega að nota dósaopnara.
Aðferð B - svona á raunverulega að nota dósaopnara. mbl.is/TheKitchn
Brúnirnar á lokinu verða umtalsvert sléttari og hættuminni þegar aðferð …
Brúnirnar á lokinu verða umtalsvert sléttari og hættuminni þegar aðferð B er notuð. mbl.is/TheKitchn
mbl.is