Sjúklegasta sumarbústaðareldhús síðari ára

Veggirnir eru klæddir með ljósum spón og eldhúsinnréttingin er fallega ...
Veggirnir eru klæddir með ljósum spón og eldhúsinnréttingin er fallega græn.

Við erum komin með hundleið á viðarlituðum panel og hefðbundnum sumarbústaðainnréttingum sem eru oftast lítið spennandi.

Hér gefur að líta innréttingu sem hreinlega kallar á athygli og vekur sannarlega aðdáun.

Heimild: Nordic Design

Borðið er rúmgott og veggirnir fallega grábláir.
Borðið er rúmgott og veggirnir fallega grábláir.
Takið eftir háfnum og klæðningunni á honum sem er í ...
Takið eftir háfnum og klæðningunni á honum sem er í sama lit og innréttingin.
mbl.is