Fiskibeinaparket á veggjunum í sturluðu eldhúsi

Í eldhúsinu er hefðbundi parketlögn á gólfinu en fyrir framan …
Í eldhúsinu er hefðbundi parketlögn á gólfinu en fyrir framan það er aftur notað fiskibeinamynstur. Skapar skemmtilega mótsagnir en hönnunin biggir öll á andstæðum í efnisvali. Hér má til að mynda sjá bæði hnotu, hvíttaða eik og spónarplötur svo að ekki sé minnst á borstofuborðið sem sést ekki gjörla hvað er. mbl.is/Nordic Design

Eldhús eru allskonar. Flest eru fremur hefðbundin en reglulega kemur einhver og litar aðeins útfyrir og við elskum það. Svo eru það týpurnar sem þverbrjóta allar hönnunarhefðir og skapa eldhús eins og þetta hér.

Orð fá því eiginlega ekki líst en þvílík gargandi meistarasnilld eins og einhver myndi segja.

Heimild: Nordic Design

Fiskibeinaparketið er úr hnotu og er rosalegt. Takið eftir að …
Fiskibeinaparketið er úr hnotu og er rosalegt. Takið eftir að það er líka parket í loftinu rétt eins og á gólfinu. mbl.is/Nordic Design
Þetta eldhús eða rýmið í heild sinni er eins langt …
Þetta eldhús eða rýmið í heild sinni er eins langt frá því að vera hefðbundið og hugsast getur. Afskaplega skemmtilegt og óvenjulegt. mbl.is/Nordic Design
Eldhúsið er bókstaflega rammað inn í hnotuhelli.
Eldhúsið er bókstaflega rammað inn í hnotuhelli. mbl.is/Nordic Design
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert