The Walking Dead viskí á markað í takmarkaðan tíma

Aðdáendur hinna stórkostlegu þátta The Walking Dead geta glaðst yfir þessum fregnum en einn stærsti áfengisframleiðandi heims, Diageo, hyggst setja á markað í takmarkaðan tíma viskí tileinkað þáttunum góðu. Mun viskíið bera nafnið The Walking Dead Kentucky Straight Bourbon Whiskey og að sögn talsmanna fyrirtækisins er bragðið algjörlega einstakt.

Hægt er að skoða viskíið nánar HÉR.

mbl.is