Omnom kynnir UNI-T til styrktar Hinsegin dögum

mbl.is/Omnom

Súkkulaðigerðin Omnom kynnir með stolti UNI-T bolinn í tilefni af 20 ára afmæli Hinsegin daga á Íslandi. Bolurinn er búinn til úr 100% lífrænni bómull, öllum regnbogans litum og hreinu stolti. 

<div> <div> <div><span>Fyrir tveimur árum kviknaði hugmyndini að búa til glitrandi súkkulaði sem fagnaði öllum litum regnboganslitum og upphafði ást á fordóma. Caramel + Milk varð á skotstundu vinsælasta súkkulaði Omnom í öllum heimshornum. „Í ár vildum við taka þetta skrefinu lengra og búa til eitthvað sem fólk gæti gengið í með stolti og er þetta útkoman,” segir Kjartan Gíslason, einn stofnenda Omnom og súkkulaðigerðarmaður.</span></div> <div><span><span><br/></span></span> <div><span>UNI-T bolurinn er fáanlegur í vefverslun Omnom og verslun þeirra að Hólmaslóð 4 sem og í kaupfélagi Hinsegin daga frá og með 8. ágúst til 17. ágúst.</span></div> <span><span><br/></span></span> <div><span>Omnom er einn af bakhjörlum Hinsegin daga.</span></div> </div> </div> </div>
mbl.is/Omnom
mbl.is/Omnom
mbl.is