Zara Home með nýja eldhúslínu

Splúnkunýjar vörur fyrir eldhúsið frá Zöru Home.
Splúnkunýjar vörur fyrir eldhúsið frá Zöru Home. mbl.is/Zara Home

Spænska tískumerkið Zara hefur nú fært út kvíarnar og kynnti á dögunum fyrstu eldhúsvörurnar í nýrri vörulínu.

Karöflur og matarstell hefur verið það eina sem sést hefur í eldhúslínu frá Zara Home til þessa – þar til núna. Við erum að tala um heila vörulínu með pottum, pönnum, hnífum, textílvörum ásamt öðrum áhöldum.

Vörurnar taka mann á suðrænar slóðir eins og þeir eiga rætur sínar að rekja og er fáanlegt nú þegar á heimasíðunni þeirra.

mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is/Zara Home
mbl.is