Byrjar daginn á að fá sér smjör

Kourtney Kardashian ætlar aftur á ketó.
Kourtney Kardashian ætlar aftur á ketó. mbl.is/Poosh

Hin eina sanna Kourtney Kardashian segist byrja hvern einasta dag á því að fá sér teskeið af skírðu smjöri. Hún leyfi því að hjúpa magann vel að innan og borðar hvorki né drekkur næstu tuttugu mínútur á eftir. Hún segir það algjört lykilatriði að smjörið sé það fyrsta sem hún láti ofan í sig á morgnanna.

Kourtney er mjög hrifin af fituríku mataræði eins og ketó og segir það virka afar vel fyrir sig.

mbl.is