Ómótstæðilegt eldhús í sumarbústaðinn

Hrár viður og fallega grænblátt eldhús.
Hrár viður og fallega grænblátt eldhús. mbl.is/Blakes London

Meistararnir hjá Blakes London eru flinkari en flestir í að hugsa út fyrir kassann og bjóða upp á eldhús sem eru einsök og ótrúlega fögur.

Hér gefur að líta eldhús þar sem efnisvalið er ákaflega óhefðbundið. Hér erum við með gamlan við (eða það lúkk), marmara og flísar. Kokteill sem virkar og myndi sóma sér vel í hvaða eldhúsi sem er  ekki síst björtu og fögru sumarbústaðareldhúsi.

Heimild: Blakes London

Höldurnar eru geggjaðar.
Höldurnar eru geggjaðar. mbl.is/Blakes London
Hér sést vel hversu fjölbreytt eldhúsið er.
Hér sést vel hversu fjölbreytt eldhúsið er. mbl.is/Blakes London
Opið er yfir í garðskála sem er einstaklega bjartur og …
Opið er yfir í garðskála sem er einstaklega bjartur og fagur. mbl.is/Blakes London
Smart er að setja flísar inn í efri skápana.
Smart er að setja flísar inn í efri skápana. mbl.is/Blakes London
Góðir stórir skápar og takið eftir því að hurðin er …
Góðir stórir skápar og takið eftir því að hurðin er máluð í sama lit. mbl.is/Blakes London
Ótrúlega vel heppnað og skemmtilegt eldhús.
Ótrúlega vel heppnað og skemmtilegt eldhús. mbl.is/Blakes London
mbl.is