Vinsælustu ketóuppskriftirnar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með hvaða uppskriftir lesendur lesa helst þessa vikuna. Greinilegt er að ketóáhuginn er snúinn aftur með töluverðum látum og er mikil hreyfing á ketóuppskriftum.

Þetta eru vinsælustu ketóuppskriftir Matarvefjarins:

mbl.is