Djarfur McDonalds í Japan

Ronald McDonald er ansi vígalegur á myndinni.
Ronald McDonald er ansi vígalegur á myndinni. mbl.is/skjáskot

Matgæðingar um heim allan standa á öndinni yfir því sem virðist í fyrstu vera japönsk McDonalds auglýsing sem sýndir Ronald McDonald með myndarlega magavöðva og franskar kartöflur í brókinni. 

Blaðamenn og bloggarar víða um heim hafa bísnast yfir uppátækinu og sagt Japani formlega hafa gengið of langt. 

En er þetta McDonalds auglýsing? Svarið er nei. Þetta er lítill veitingastaður/bar sem er formlega búinn að öðlast heimsfrægð með uppátækinu. 

Fyrir þá sem vilja fræðast nánar um fyrirbærið er hægt að nálgast það HÉR.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert