Vetrarlína Omnom fáanleg í gjafaöskju

Ljósmynd/Aðsend

Nú er hægt að fá vetrarlínu Omnom í sérstökum gjafaöskjum sem eru ógnarfagrar og ættu að sóma sér vel í hvaða jólapakka sem er. Vetrarlínan sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir og eru þrjár bragðtegundir í boði.

<br/><div> <div> <div> <div> <div> <div> <div> <div><span><span><br/></span></span> <div><strong>Dark nibs + Raspberry</strong></div> <strong><br/></strong> <div><span>Madagaskar kakóbaunin á sérstakan stað hjá Omnom en hún er upphaf fyrirtækisins. Margslungnir, fíngerðir tónar og fislétt rauðberjabragðið gerir Madagaskar 66% súkkulaðið að einu stóru ástarævintýri fyrir bragðlaukana.</span></div> <div><span>Líkt og hefðin er á jólum, vildum við einnig klæða súkkulaðið okkar í sparifötin.</span></div> <div><span>Hátíðlega fagurrauð hindber með sinn sérstaka sæta keim, pöruð með vænlegu dassi af kakónibbum fullkomna pakkann. </span></div> <span><span><br/></span></span> <div><strong>Milk + Cookies</strong></div> <div></div> <div><span>Það er ómögulegt að hugsa til jóla án þess að upp komi í hugann minning um glas af ískaldri mjólk og piparkökum. Omnom vildi fanga þessari minningu og leitaði því til Brauð&amp;co með hjálp við að búa til hina fullkomu kryddu</span><span>ðu smáköku. Grunnurinn var unninn úr afgangs möndlum úr framleiðslunni Omnom, tröllahöfrum og ríkulegu magni af engifer og kanil. Smákökurnar liggja í ljúfum faðmi Madagaskar mjólkursúkkulaðis og saman er þetta par ósigrandi. <br/></span></div> <span><span> <br/></span></span> <div><strong>Spiced White + Caramel </strong></div> <span><span><br/></span></span> <div><span>Malt og Appelsín. Kryddað, maltað hvítt súkkulaði með appelsínuberki, kanil og stökkri karamellu. Þessi blanda kemur öllum í jólafíling.</span></div> <div><span>Flestir Íslendingar halda fast í þessa ríkulegu hefð af hátíðlegri bragðupplifun, sem er engri lík. Þetta súkkulaði er óður Omnom til jólanna. </span></div> <div><span><br/> </span></div> <div><span>Vetrarlína Omnom er einungis til í takmörkuðu upplagi. </span></div> </div> </div> </div> </div> </div> </div> </div> </div>
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is