Það sem þú vissir ekki um salat

Hversu ferskt og brakandi viltu hafa salatið þitt?
Hversu ferskt og brakandi viltu hafa salatið þitt? mbl.is/iStock

Brakandi, eða réttara sagt stökkt undir tönn, er lýsingin á salatinu eins og við viljum hafa það. En hvert er leyndarmálið á bak við stökkleikann?

Ef þú elskar stökkt og ferskt salat þá er þetta fyrir þig. Næst þegar þú ætlar að bera fram salat skaltu leggja það fyrst í skál með köldu vatni og klökum! Með þessu móti dregur salatið í sig meiri raka og verður enn þá ferskara og stökkara en áður. Þetta er algjörlega þess virði að prófa.

mbl.is/Chowbotics.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert