Vikumatseðillinn sem gerir allt betra

Það er fátt betra en að vera búin að skipuleggja vikuna matarlega séð og geta verslað á einu bretti. Hér er nokkuð heppilegur listi sem allir ættu að elska enda ekkert nema góðgæti á honum.

Þriðjudagur
Persnenskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum.

Miðvikudagur
Brjálæðislega hollt salat með parmesan- og blómkálsbollum

Fimmtudagur
Bragðmikið og djúsí kjúklingakarrí

Föstudagur
Besta sesarsalat í heimi 

Laugardagur 
Malibu-margaríta sem fær þig til að gráta 

 
Bakaður lax með kóríander, apríkósum og hunangi
eða girnilegt grænmetislasagna  (sjá mynd efst)

mbl.is