Klúðraði brúðarmyndinni rækilega

Ljósmynd/skjáskot af Twitter

Þetta dásamlega par ætlaði heldur betur að taka fallegar brúðarmyndir af sér og voru búin að Pinteresta fallegar myndir til að leika eftir. Þar á meðal fallega mynd þar sem kampavíni er hellt í munn brúðarinnar á ákaflega elegant hátt.

Ekki fór þó allt eins og til stóð og útkoman var stórkostlega fyndin. Þau höfðu þó húmor fyrir klúðrinu og birtu myndirnar hlið við hlið á Twitter. Í kjölfarið hafa netheimar logað og sum svörin hér í þræðinu að neðan eru óborganleg.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

Ljósmynd/skjáskot af Twitter
Ljósmynd/skjáskot af Twitter
mbl.is