Svona gerir þú geggjaðan kökudisk

Það er allt annað en auðvelt að finna háa kökudiska sem kosta ekki augun úr hér á landi og því brugðum við á það ráð að gera slíkan disk sjálf.

mbl.is