Svarthvítu eldhúsin eru ennþá sjóðheit

Ljósmynd/Pinterest

Margur hefði haldið að nú færi að halla undan fæti hjá svarta litnum en svo er bara alls ekki. Hann trónir enn á toppnum yfir vinsælustu og heitustu eldhúslitina - þó svo að hér grípi einhverjir inn í og bendi á að svartur sé tæknilega séð ekki litur. 

Ljósmynd/Pinterest
Ljósmynd/Pinterest
Ljósmynd/Pinterest
Ljósmynd/Pinterest
Ljósmynd/Pinterest
mbl.is