Svona afhýðir þú hvítlauk á 20 sekúndum

Martha Stewart eldhúsgyðja kann ráð við flestum leiðinlegum eldhúsverkum. Þetta er eitt af uppáhaldsráðum mínum, en Martha sýnir hér leið til að afhýða hvítlauk á nokkrum sekúndum án þess að subba allt út. Hún setur laukinn einfaldlega heilan í tvær álskálar, það má einnig nota pott með loki, og hristir!

mbl.is