Kaffið sem sælkerarnir elska

Karamellukaffi með jólatvisti í boði Nespresso.
Karamellukaffi með jólatvisti í boði Nespresso. mbl.is/Nespresso

Það er Nespresso sem býður upp á þennan ljúffenga kaffibolla sem enginn kaffiáhugamaður má láta framhjá sér fara.

Karamellukaffi sælkerans

 • 1 tsk. karamellusíróp
 • 1 Nespresso Vertuo Cinnamon Swirl (eða 230 ml af venjulegu kaffi)
 • 1-2 tsk. karamellusósa
 • 25 ml mjólk
 • rjómi
 • kanill á hnífsoddi
 • 1 tsk. kókossykur

Aðferð:

 1. Helltu smá karamellusírópi á disk og settu kókossykur á annan disk. Snúðu glasbarminum fyrst í sírópið og því næst í kókossykurinn til að búa til flottan kant.
 2. Heltu karamellusósunni í hring í glasinu. Hellið mjólkinni og 1 tsk af karamellusírópi í glasið.
 3. Setjjið kaffið í glasið og því næst kemur þeyttur rjómi ofan á og skreytið með karamellusósu og kanil.
 4. Berið fram á meðan heitt er.
mbl.is/Nespresso
mbl.is