Manstu eftir þessum?

„Probably the best lager in the world“ – svona hljómaði …
„Probably the best lager in the world“ – svona hljómaði eitt af mörgum slagorðunum frá Carlsberg sem þeir léku sér með í nokkur ár. En árið 2011 settust þeir niður á „That calls for a Carlsberg“. mbl.is/Carlsberg

Það er magnað hversu vel sum slagorð geta sest á minnið og við þekkjum ákveðin stef í útvarpinu eða yfirskrift sem tengir okkur við ákveðna hluti. En allt tekur enda og hafa mörg þessara slagorða horfið af yfirborðinu eða breyst með tímanum. Þekkir þú eitthvað af þeim?

Slagorðið var fundið upp árið 1973 af Saatchi og Saatchi …
Slagorðið var fundið upp árið 1973 af Saatchi og Saatchi og sást fyrst í breskri sjónvarpsauglýsingu árið 1995. mbl.is/Carlsberg
Hver kannast ekki við „It´s finger lickin´good“ sem höfðingjarnir hjá …
Hver kannast ekki við „It´s finger lickin´good“ sem höfðingjarnir hjá KFC notuðu frá árinu 1956. En það var eftir að Dave Harman sat fyrir í sjónvarpsauglýsingu þar sem hann snæddi á fitugum kjúklingaleggjum og áhorfandi hringdi inn til KFC og spurði af hverju Harman hafi verið að sleikja á sér puttana í auglýsingunni – og svarið var einfalt, „well, it´s finger lickin´good“. mbl.is/KFC
En það var áriði 2011 sem skyndibitakeðjan ákvað að leggja …
En það var áriði 2011 sem skyndibitakeðjan ákvað að leggja slagorðið til hliðar þar sem vísun í fitugan mat passaði ekki lengur fyrirtækinu sem var farið að setja fókus sinn á hollari mat. Slagorðið breyttist því yfir í „So good“. mbl.is/KFC
L´Oréal kynnti slagorðið „Because I´m worth it“ árið 1973 og …
L´Oréal kynnti slagorðið „Because I´m worth it“ árið 1973 og var notað til fjölda ára. En árið 1990 skiptu þeir út „I´m“ fyrir „we are all“. mbl.is/L´Oréal
Facebook hefur átt þau nokkur. Eitt af slagorðum þeirra var …
Facebook hefur átt þau nokkur. Eitt af slagorðum þeirra var „Move fast and break things“ en þegar fyrirtækið þroskaðist með árunum breyttist slagorðið yfir í „Move fast and build things“. mbl.is/Deerkoski/Flickr CC
Hið víðfræga mjólkurskegg varð fljótt heimsfrægt undir yfirskriftinni „Got milk?“ …
Hið víðfræga mjólkurskegg varð fljótt heimsfrægt undir yfirskriftinni „Got milk?“ sem mjólkurframleiðandi í Bandaríkjunum kom af stað. Margir frægir einstaklingar á borð við Taylor Swift, Elton John, Beyoncé og fleiri, prýddu auglýsingarnar með mjólkurskegg. mbl.is/MilkPEP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert