Stórkostlegar freistingar frá Ferm Living

Hér má sjá nýtt borðstofuborð frá Ferm Living, sem er …
Hér má sjá nýtt borðstofuborð frá Ferm Living, sem er hluti af nýrri línu frá fyrirtækinu. mbl.is/Ferm Living

Þetta er sá tími ársins sem fyrirtæki birta fyrstu nýjungar fyrir vorið. Ferm Living kemur ár hvert með glæstar vörur og það er engin undantekning þetta árið ef marka má myndirnar.

Ferm Living vill meina að eldhúsið sé staðurinn á heimilinu sem leyfi þér að prófa nýja hluti, sé nokkurs konar leikvöllur eða ómissandi samkomustaður þar sem má velta sér í fortíðarþrá. Bragðlaukarnir eiga að leiða okkur áfram og við förum ekki eftir neinum reglum.

Við leyfum myndunum að tala sínu máli.

Sjáið þessa dásemd í nýjum munstrum og litum á viskastykkjunum.
Sjáið þessa dásemd í nýjum munstrum og litum á viskastykkjunum. mbl.is/Ferm Living
Matarstell með óreglulegu formi - við erum að elska það.
Matarstell með óreglulegu formi - við erum að elska það. mbl.is/Ferm Living
Ný karafla og glös.
Ný karafla og glös. mbl.is/Ferm Living
Þarfaþing fyrir hvert eldhús.
Þarfaþing fyrir hvert eldhús. mbl.is/Ferm Living
Þessi kanna er komin á óskalistann.
Þessi kanna er komin á óskalistann. mbl.is/Ferm Living
Nýtt hringlaga borð úr gegnheillri eik. Hér bæsað í bláum …
Nýtt hringlaga borð úr gegnheillri eik. Hér bæsað í bláum tón. mbl.is/Ferm Living
mbl.is