New York-eldhús með alvörukarakter

Ljósmynd/Curbed

Stundum rekumst við á eldhús sem eru svo skemmtilega út fyrir kassann að það er ekki annað hægt en að elska þau. Takið eftir vinnuplássinu, eftir háfnum, eldavélinni, krananum og ekki síst elshúbekknum...

Hægt er að skoða fleiri myndir af þessu fallega húsi í Tribeca-hverfinu í New York HÉR.

Ljósmynd/Curbed
mbl.is