Eru þetta verstu eldhúsmistök allra tíma?

Það er ekki sjálfgefið að bollakaka heppnist.
Það er ekki sjálfgefið að bollakaka heppnist.

Sumt fólk er ofboðslega flinkt í eldhúsinu — nánast eins og það hafi náðargáfur á því sviði og bókstaflega allt leikur í höndunum á því.

Svo eru það hinir sem eru ekki alveg jafn flinkir en við verðum að gefa þeim stig fyrir að reyna.

Þessi pabbi gafst upp í eldhúsinu. Og nei - þetta …
Þessi pabbi gafst upp í eldhúsinu. Og nei - þetta er ekki lambsskrokkur á girðingu heldur pítsa.
Svo eru það þeir sem skilja ekki brot. Þessi snillingur …
Svo eru það þeir sem skilja ekki brot. Þessi snillingur ætlaði að minnka sykurinn og setti því bara 1/3 í staðinn fyrir 1/4.
Þessi snillingur braut skálina og setti hana aftur inn í …
Þessi snillingur braut skálina og setti hana aftur inn í skáp eins og ekkert hefði ískorist.
Svo er það snillingurinn sem ákvað að hita sér einn …
Svo er það snillingurinn sem ákvað að hita sér einn kjúklinganagg.
Það ættu að vera lög gegn því að nota Quality …
Það ættu að vera lög gegn því að nota Quality Street-dós undir pasta... það bara má ekki.
Svo er það týpan sem ætlaði að vera grand á …
Svo er það týpan sem ætlaði að vera grand á því og bjóða upp á nachos surpreme!
Svo er það týpan sem reyndi að sjóða brokkólí.
Svo er það týpan sem reyndi að sjóða brokkólí.
Og týpan sem sneri pítsunni öfugt.
Og týpan sem sneri pítsunni öfugt.
Og týpan sem kunni ekki á NutriBullet.
Og týpan sem kunni ekki á NutriBullet.
Og týpan sem kunni ekki að opna dós.
Og týpan sem kunni ekki að opna dós.
Og týpan sem fann ekki lokið á hnetusmjörinu og reddaði …
Og týpan sem fann ekki lokið á hnetusmjörinu og reddaði sér.
Og þessi snillingur sem fattaði ekki fyrr en hann var …
Og þessi snillingur sem fattaði ekki fyrr en hann var hálfnaður með dósina að þetta var hundamatur.
Og svo snillingurinn sem var ekki viss um hvernig mangó …
Og svo snillingurinn sem var ekki viss um hvernig mangó lítur út.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert