Eldhúsið í sumarvillu forstjóra VIPP

Ljósmynd/Nordic Design

Hér gefur að líta myndir úr eldhúsi sem sumir vilja meina að eigi fáa sína líka. Það er enginn annar en Kasper Engelund, forstjóri danska hönnunarfyrirtækisins Vipp, sem á sumarvilluna sem eldhúsið er í en það er staðsett við Eystrasalt. Það er arkitektinn Mads Lund og Studio David Thulstrup sem eiga heiðurinn að hönnuninni en villan er alls um 300 fm að stærð og algjört meistaraverk á að líta.

Fleiri myndir af villunni má sjá HÉR.

Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is