Matur sem ætti að banna með lögum

Hér datt mönnum í hug að það væri góð hugmynd …
Hér datt mönnum í hug að það væri góð hugmynd að blanda saman hamborgara og pítsu. Hér er um gróf helgispjöll að ræða sem ætti að forðast. Alltaf.

Hver elskar ekki djarfar bragðsamsetningar og hugmyndaauðgi sem tekur matarupplifunina upp á næsta stig? Flest erum við til í eitthvað sniðugt en endrum og eins koma fram hugmyndir sem ætti að banna með lögum. 

Þetta er bannað. Þú getur ekki gert parfait úr grilluðu …
Þetta er bannað. Þú getur ekki gert parfait úr grilluðu grísakjöti. Það gengur bara ekki upp.
Djúpsteikt tyggjó. Þarf ekki að hafa fleiri orð um það.
Djúpsteikt tyggjó. Þarf ekki að hafa fleiri orð um það.
Hver fær ekki vatn í munninn? Smjör sem bragðast eins …
Hver fær ekki vatn í munninn? Smjör sem bragðast eins og graskersbaka hlýtur að vera gott.
Djúpsteiktir sykurmolar... namm.
Djúpsteiktir sykurmolar... namm.
Namm... pönnukökuhjúpaðar pylsur með súkkulaðibitum.
Namm... pönnukökuhjúpaðar pylsur með súkkulaðibitum.
Það er nákvæmlega ekkert eðlilegt við fljótandi ost.
Það er nákvæmlega ekkert eðlilegt við fljótandi ost.
Spurning. Af hverju að gera majónes sem bragðast eins og …
Spurning. Af hverju að gera majónes sem bragðast eins og ranch-sósa? Það bara meikar ekki sens. Hvergi.
Kommon... smjör sem er ekki smjör en bragðast eins og …
Kommon... smjör sem er ekki smjör en bragðast eins og smjör án þess að vera smjör en er síróp.
Í alvöru? Hnetusmjörs- og sultudrykkur.
Í alvöru? Hnetusmjörs- og sultudrykkur.
Og hver þarf ekki frönskuhaldara?
Og hver þarf ekki frönskuhaldara?
Þetta, gott fólk, eru gúrkur sem búið er að sýra …
Þetta, gott fólk, eru gúrkur sem búið er að sýra í Kool Aid. Fyrir þá sem ekki vita er Kool Aid drykkur sem ætti réttilega að banna með lögum og manneskjuna sem fannst þetta góð hugmynd ætti að senda í mat (ekki hádegismat þó).
Sérfræðingurinn, sem sannfærði einhverjar grunlausar sálir í nærumhverfi sínu um …
Sérfræðingurinn, sem sannfærði einhverjar grunlausar sálir í nærumhverfi sínu um að þau yrðu öll moldrík ef þau fjárfestu í nýja beikoninu hans sem bragðast eins og eplabaka, fær verðlaun.
Hvern dreymir ekki um kornbrauðsköku með kartöflumúsarkremi og sósu? Skreytta …
Hvern dreymir ekki um kornbrauðsköku með kartöflumúsarkremi og sósu? Skreytta með steiktum kjúklingabitum. Namm....
mbl.is