Starfsmenn á skyndibitastað reknir fyrir að baða sig í vaskinum

AFP

Hversu illa gefinn ertu ef þú ákveður að baða þig í vaskinum á vinnustaðnum þínum sem vill svo skemmtilega til að er skyndibitastaður? Og birtir myndir af því á netinu?

Svona starfsmenn eiga ekki skilið að vera í vinnu... enda voru þeir reknir.

Snillingarnir sem um ræðir unnu á Wendy´s hamborgarastaðnum og skemmtu sér konunglega eitt kvöldið með þessum leiðinlegu afleiðingum (fyrir þá).

mbl.is