Vipp eldhúsin eru að gera allt vitlaust

Ljósmynd/Nordic Design

Ást okkar á Vipp eldhúsunum er mikil enda eru þau óheyrilega falleg og vel hönnuð, sjúklega smart og eiginlega bara allt það sem okkur dreymir um.

Það er greinilegt að við erum ekki ein um það því það er eiginlega sama hvert litið er þessi dægrin á samfélagsmiðlum — allstaðar blasir Vipp dásemdin við.

Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
Ljósmynd/Nordic Design
mbl.is