Múrbúðin neitar að selja eiginmönnum litaða málningu

mbl.is

Þetta er með því betra sem sést hefur en Múrbúðin hefur sett upp skilti hjá málningunni þess efnis að eiginmenn þurfi skriflega staðfestingu frá maka áður en lituð málning er keypt.

Má leiða líkur að því að illa hafi tekist í allnokkrum tilfellum með tilheyrandi harmakveinum og gnístran tanna.

mbl.is