Svona hannar þú eldhús í lítilli íbúð

Ljósmynd/PenyHsieh

Alvöru arkitektúr er það sem gefur lífinu gildi en sérsmíði og hönnun sem þessi tekur annars fallegt rými og lyftir því á hærra tilverustig.

Fermetrarnir eru ekki margir en smáatriðin, útsjónarsemin, hönnunin og allt þar á milli er það sem gera þessa íbúð alveg hreint stórbrotna. Íbúðin er staðsett í Taipei og var hönnuð af PENY HSIEH INTERIORS.

Hægt er að skoða fleiri myndir af henni HÉR en þar sem eldhús eru okkar helsta sérgrein hér á matarvefnum þá höldum við okkur við það svæði en hvetjum ykkur til að skoða fleiri myndir af íbúðinni.

Ljósmynd/PenyHsieh
Ljósmynd/PenyHsieh
Ljósmynd/PenyHsieh
Ljósmynd/PenyHsieh
mbl.is