17 sortir koma innilokuðum til bjargar

Ljósmynd/Aðsend

Snillingarnir í 17 sortum með hana Auði Ögn Árnadóttur í broddi fylkingar hafa sett saman sérhannaðan heimabaksturspakka fyrir fólk sem að „tryllast á inniverunni," eins og Auður orðaði það.

Hver pakki innihelkdur bollakökumix, smjörkrem, kryddbrauðsmix og súkkulaðibitakökudeig ásamt formum, bökunarpappír, sprinkles og bollakökuformum.

Þessi tímamóta snilld fæst bæði í verslun 17 sorta í Kringlunni og á netverslun fyrirtækisins en hægt er að fá pakkan sendan heim.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl

Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is